Fara í efni
Skip dagsins

Tveir gamlir kunningjar við bryggju í dag

Norwegian Prima

Tvö skemmtiferðaskip koma til Akureyrar í dag og verða bæði við Pollinn. Bæði hafa komið áður í sumar.

  • Norwegian Prima – 3.215 farþegar – 1.506 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 6.00 – Brottför 16.00
  • Fram – 254 farþegar – 75 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 8.00 – Brottför 7.00 í fyrramálið

Skemmtiferðaskip í júlí

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands