Fara í efni
Skip dagsins

Fámennt í dag: tvö skip og um 800 farþegar

Seabourn Ovation

Tvö skemmtiferðaskip verða á Akureyri í dag.

  • Seabourn Ovation – 604 farþegar – 330 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 8.00 – Brottför 17.00
  • World Voyager – 200 farþegar – 125 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 9.00 – Brottför 18.00

Skemmtiferðaskip í ágúst

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands