Fara í efni
Skip dagsins

Eitt skip burt í bítið en þrjú koma til bæjarins

Crystal Serenity

Fjögur skemmtiferðaskip verða á Akureyri á þessum sólarhring en eitt þeirra, sem kom á fimmtudaginn, fer reyndar strax í rauðabítið.

Jewel of the Seas – 2.110 farþegar, 858 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Kom 13.00 á fimmtudag – Brottför 6.00 í dag.

Celebrity Silhouette – 2.886 farþegar, 1.210 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 7.00 – Brottför 17.00 á morgun

Crystal Serenity – 1.090 farþegar, 650 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 8.00 – Brottför 18.00

Plancius – 90 farþegar, 49 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 9.00 – Brottför 16.00

Skemmtiferðaskip í september

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands