Fara í efni
Mannlíf

Veiðiheimar Högna Harðarsonar á vefnum

Högni Harðarson með flottan urriða úr Mýrarkvísl.
Högni Harðarson með flottan urriða úr Mýrarkvísl.

„Bongóblíðan sem hefur herjað á Norðurlandi síðustu daga og vikur er enginn sérstakur vinur stangveiðimannsins. Ár verið foráttumiklar og á litinn eins og heitt súkkulaði án rjóma,“ segir Guðrún Una Jónsdóttir í veiðipistli dagsins. „Þá er nú gott að nota tímann til að skipuleggja veiðisumarið enn frekar og vera klár í slaginn þegar leysingar minnka,“ segir hún og ræðir við Högna Harðarson, sem nýverið opnaði vef sem á að auðvelda fólki að finna veiðileyfi við hæfi.

Smellið hér til að lesa pistil Guðrúnar Unu.