Miklar umferðartafir eru innst í Hörgárdal vegna umferðarslyss sem varð í kvöld. Vinna stendur yfir á vettvangi og búast má við töfum áfram. Ekki er frekari upplýsingar að fá hjá lögreglu, að sögn bæði Vísis og mbl.is