Fara í efni
Menning

Úlfur úlfur, vindur og Dýrð í Fagraskógi

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Nú er róleg tíð þangað til að botninn verður sleginn úr sumrinu 30. ágúst á Akureyrarvöku. Þó er alltaf eitthvað á seyði. 

Listasýningar

Tónleikar

 

Tískusýningin Dýrð í Fagraskógi verður óvenjulegur og einstakur viðburður. Mynd af Guðmundi Tawan fatahönnuði og sumarlistamanni Akureyrar: RH

Aðrir viðburðir


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.