Fara í efni
Mannlíf

Tímarnir breytast og bækurnar með

Fígúrur eru mínar ær og kýr í þessu lífi. Landslag, náttúra, fjöll, firðir, jöklar, vötn og lækir eru að sjálfsögðu góðra gjalda verð en hvað væri þetta allt án fígúrunnar?

Þann hefst Orrablót dagsins, þar sem Orri Páll Ormarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, horfir um öxl eins hann gerir annan hvern föstudag fyrir lesendur akureyri.net. Í dag reikar hugurinn meðal annars til stórmenna eins og Halldórs Laxness, Williams Shakespeare og Edgars Allans Poe – og í leiðinni vitaskuld til Bjarts í Sumarhúsum, Jóns prímus, Garðars Hólm, Hamlets og Hrafnsins svo fáeinir séu nefndir.