Fara í efni
Mannlíf

Til mikillar prýði og sérlegt kennileiti

Á bæjum tveimur, yst í Svalbarðstrandarhreppi, eða skammt frá þar sem þjóðvegurinn sveigir áleiðis upp á Víkurskarð, má sjá tvö tæplega aldargömul steinhús, ámóta að gerð. Helsta sérkenni þessara húsa er nokkuð sérstæð þakgerð; bogadregin risþök sem lýsa mætti sem kúptum að neðan en uppmjóum efst. Annað þessara húsa er í Garðsvík en hitt í Leifshúsum, um hálfum öðrum kílómetra sunnar.

Þannig hefst pistill nýjasti pistill Arnórs Blika Hallmundsssonar í stórfróðlegri röð hans, Hús dagsins. Að þessu sinni fjallar Arnór Bliki um Leifshús.

Pistill dagsins: Leifshús