Fara í efni
Íþróttir

Þórsarar töpuðu í Mosfellsbænum

Orri Sigurjónsson og félagar í vörninni léku ágætlega í kvöld en aðrir í Þórsliðinu náðu sér ekki á …
Orri Sigurjónsson og félagar í vörninni léku ágætlega í kvöld en aðrir í Þórsliðinu náðu sér ekki á strik. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Afturelding sigraði Þór 2:0 í kvöld í Lengjudeildinni í knattspyrnu, næst efstu deild Íslandsmótsins. Liðin mættust í Mosfellsbæ. Heimamenn voru betri og unnu sanngjarnan sigur á Þórsurum, sem náðu sér aldrei á strik. Vörnin lék að vísu vel en sóknaraðgerðir liðsins voru mjög bitlausar.

Smellið hér til að sjá leikskýrsluna.

Smellið hér til að sjá stöðuna í deildinni.