Fara í efni
Menning

Svavar Knútur, GÓSS, Rúnar Eff og fiskar

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Nú er róleg tíð þangað til að botninn verður sleginn úr sumrinu 30. ágúst á Akureyrarvöku. Þó er alltaf eitthvað á seyði.

Listasýningar

Tónleikar

 

Aðrir viðburðir

  • Þú ert fiskur - Mahaut og Baukur – Kaktus. Opnun föstudaginn 22. ágúst kl. 19.30. Sýningin er blanda margra lista. Tónlistarflutningur föstudag kl. 20 og aftur kl. 21, laugardag kl. 15 og 17 og sunnudag kl. 18.

Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.