Fara í efni
Menning

Stjörnuljós í Hofi, segir Jón Hlöðver um SN

Ljósmynd: Ármann Hinrik

Jón Hlöðver Áskelsson skrifar pistil fyrir Akureyri.net í dag um nýárstónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem í Hofi síðastliðinn laugardag. 

„Stjörnuljósalíkingin á raunar vel við alla tónleikana, á við alla flytjendur, á við stjórnandann og ekki hvað síst við Michael Jón Clarke. Michael þreytti frumraun sína að semja fyrir fullskipaða sinfóníuhljómsveit og verkið hans Ólafur Liljurós var frumflutt í lokin. Verkið er byggt á þjóðvísunum sem lýsa baráttu hans við fallegar og tælandi álfkonur. Allir flytjendur tóku þátt í flutningnum og sungu einsöngvarar ýmist í einsöng, tvísöng og samsöng,“ segir Jón Hlöðver meðal annars.

Smellið hér til að lesa pistil Jóns Hlöðvers