Mannlíf
Stefán Þór: Hvar eru geitungarnir grimmu?
06.09.2025 kl. 06:00

Undir- og ofanritaður er svo háaldraður að hann man Ísland áður en geitungar fóru að gera sig gildandi. Þetta voru bara einhver villidýr sem maður hitti í kringum pylsuvagna í Kaupmannahöfn.
Þannig hefst sjöundi pistill Stefáns Þórs Sæmundssonar í röðinni Þessi þjóð, sem Akureyri.net birtir í dag.
Síðan er liðin mörg ár, sár, bit og tár en aldrei þessu vant er ég eiginlega farinn að auglýsa eftir þessum lúsiðnu loftsins suðvélum. Það er komið fram í september og ég held svei mér þá að ég hafi ekki rekist á einn einasta geitung hvorki innan- né utanhúss þetta sumarið.
Pistill Stefáns Þórs: Hvar eru geitungarnir grimmu?