Fara í efni
Menning

Slím, djass, mysingur, klassík og vopnaskak

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Listasumar er á lokasprettinum, tvær hátíðir eru á dagskrá; Mannfólkið breytist í slím og Sumar og bjórhátíð LYST, svo eitthvað sé nefnt.

Tónleikar

 

Egill Logi, Gróa og Saint Pete koma fram á menningarhátíð MBS (Mannfólkið breytist í slím) í ár, auk fjölda annarra. Engir miðar eru seldir á viðburðina en tekið við frjálsum framlögum. Myndir: Facebook síða MBS

Listasýningar

 

Aðrir viðburðir

  • Karnivala – Árleg uppskeruhátíð listamanna í Listagilinu og lokahátíð Listasumars. 18.-20. júlí í Gilinu.
  • Blómin í Eyjafirði – Guðmundur Tawan Víðisson, sumarlistamaður Akureyrar 2025, saumar þurrkuð blóm úr Eyjafirði á kjól í lifandi gjörningi. Hofi, fimmtudaginn 17. júlí kl. 11-17.
  • Miðaldadagar að Gásum – Kaupmenn og handverksfólk verður í búðartóftum með ýmsan varning til sölu. 19. júlí frá kl 11-17.

Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.