Mannlíf
Skógar eru heimkynni fjölda lífvera
31.12.2025 kl. 10:15
„Skógarvistkerfi eru ofin úr mörgum þáttum,“ segir Sigurður Arnarson í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar. Í pistlunum er einkum fjallað um tré, „enda eru þau mest áberandi í skógum. Að auki höfum við fjallað um vatnið í skóginum, jarðveginn, runna og aðrar plöntur, sveppi, bakteríur, skógarfugla og önnur dýr svo fátt eitt sé nefnt. Nú ætlum við sérstaklega að skoða pöddur í skóginum,“ segir hann í dag.
Meira hér: Skógarpöddur