Fara í efni
Fréttir

Seldu bollakökur fyrir eina og hálfa milljón

Anna Sóley Cabrera, ein þeirra sem stýrði viðburðinum Mömmur og muffins í Lystigarðinum. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

Akureyringar flykktust í Lystigarðinn á laugardaginn eins og hefð er orðin um verslunarmannahelgi og keyptu bollakökur, möffins, til styrktar fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri. Að þessu sinni seldust kökur fyrir eina og hálfa milljón króna og verður fénu varið til þess að kaupa þráðlausan hjartsláttarmæli fyrir fæðingardeildina, að því er segir á mbl.is í dag.

Nánar hér á mbl.is