Fara í efni
Mannlíf

Rétt skal vera rétt í sveitinni

Mikið var kallað og jarmað í Vatnsendarétt í morgun. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.
Mikið var kallað og jarmað í Vatnsendarétt í morgun. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.

Bændur eru farnir að heimta fé af fjalli og fyrstu réttir eru þessa helgi. Í morgun var fé til að mynda rekið í Vatnsendarétt í Eyjafirði fram, þar sem myndirnar voru teknar um hádegisbil. 

Nánar síðar

Sumir voru fjörugri en aðrir í morgun og stukku mót meintu frelsi.