Fara í efni
Menning

Norðlenskir rapparar, Maggi Eiríks og draugar

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. 

Tónleikar

Viðburðir

 

Haustið er gengið í garð og þá hefjast yfirleitt aftur einhverjir fastir liðir eftir sumarfrí. Reglulega verður boðið upp á pubquiz á Verksmiðjunni, sögustund fyrir krakka á Amtinu og salsakvölds á Vamos. Myndir: FB

Listasýningar


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.