Fara í efni
Mannlíf

Mikilvægt að gleyma sér – helst daglega

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir segir í nýjum pistli að í dagsins önn og áreiti sé mikilvægt að finna og tileinka sér aðferðir til að gleyma sér. „Helst einfaldar, nærtækar aðferðir og sem gefa hugarró, hafa áhrif á meðvitund og aftengja hugann. Kosta lítið eða ekkert. Eitthvað sem líka er hægt að gera á álagstímum,“ segir hann í nýjum pistli.

Hann nefnir nokkur dæmi til að „aftengjast og slaka á“, meðal annars dundur, dútl og droll, dagdraum yfir kaffibolla og gönguferð í náttúrunni.

Nánar í pistli Ólafs Þórs: Að gleyma sér