Fara í efni
Mannlíf

Mikil menningarhelgi að baki – MYNDIR

Söngkonan Bríet á sviðinu á tónleikum Sumar- og bjórhátíðar LYST í Lystigarðinum. Mynd: LYST

Helgin sem leið var einstaklega viðburðarík þegar kemur að menningarlífi bæjarins. Menningarhátíð MBS, Mannfólkið breytist í slím, var haldin á Eyrinni, Sumar- og bjórhátíð LYST fór fram í Lystigarðinum og í miðbænum og Listagilinu var Listasumri bæjarins slúttað með stæl. 

Margt var um manninn á þessum viðburðum, og hér fylgja myndir frá helginni.