Fara í efni
Íþróttir

Meistaramótið í frjálsum - MYNDIR

Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA vann til tvennra gullverðlauna í dag. Hér nálgast hún markið í 100 …
Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA vann til tvennra gullverðlauna í dag. Hér nálgast hún markið í 100 metra grindahlaupinu. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Frjálsíþróttamenn voru myndrænir í dag sem endranær, á fyrri keppnisdegi 95. Meistaramóts Íslands á Þórsvellinum á Akureyri. Skapti Hallgrímsson, ritstjóri Akureyri.net, var þar á ferð með myndavélar sínar.

Liðsmenn Akureyrarfélaganna unnu þrenn gullverðlaun á mótinu í dag og átta verðlaun alls. Nánar um það hér