Fara í efni
Mannlíf

Markmið eru góð – enn betra að standa við þau

Markmið eru góð – enn betra að standa við þau

Það er gott að setja sér markmið og enn betra þegar manni tekst að standa við þau. Kappsemi er góð upp að vissu marki en munum að hafa markmiðin okkar raunhæf, segir Jóna Jónsdóttir, pistlahöfundur hér á Akureyri.net, í pistli dagsins. Tilefnið er að nýtt ár er gengið í garð en einmitt þá setja margir sér markmið. Jóna talar af reynslu!

Pistill Jónu