Fara í efni
Fréttir

Lúsmý er farið að angra Akureyringa

Lúsmý -  Mynd af vef RUV: Erling Ólafsson - Náttúrufræðistofnun Íslands.
Lúsmý - Mynd af vef RUV: Erling Ólafsson - Náttúrufræðistofnun Íslands.

Lúsmý er farið að hrjá Akureyringa og gesti þeirra. Starfsmaður apóteks í bænum segir í samtali við RUV að mjög margir hafi leitað þangað um nýliðna helgi, til þess að fá hjálp við að draga úr sársaka vegna bita og kláða. „Það eru mjög margir með ljót bit,“ sagði Hranhildur Ýr Jóhannsdóttir við RÚV og kvaðst hafa ráðlagt sumum að láta lækna kíkja á bitin. 

 Smellið hér til að lesa frétt RUV