Fara í efni
Mannlíf

Loren og Heston fyrir tíu Hudsona

Skiptimyntin var skýr; leikaramyndir af öllu tagi, en einkanlega af allra þekktustu Hollywoodstjörnunum sem virtust eilíflega geisla af hæfileikum og þokka.

En sjálfur yrði maður aldrei svona fallegur.

Þannig hefst 78. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar, sjónvarpsmanns og alþingismanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Og til að laga það allt saman, sjálfum sér í lið, safnaði maður stjörnunum af meiriháttar kúnst, og hafði til þess regluverk sem jafnaðist á við það alvarlegasta sem fullorðinna manna fjármagnskerfi hafði þróað með sér um áraraðir.

Pistill dagsins: Serie A