Fara í efni
Menning

Kveldúlfur, listasumar, Múmíndagur og GDRN

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Listasumar er í fullu fjöri og fjölmargir viðburðir á döfinni.

Listasýningar

Tónleikar

 

Dagskráin á nýju tónlistarhátíðinni Kveldúlfi á Hjalteyri er ekki af verri endanum. F.v. Lúpína, Júníus Meyvant, Kött Grá Pje, Katla Vigdís og Skúli Mennski. Myndir: Facebook síða Kveldúlfs.

Aðrir viðburðir

  • Múmíndagurinn á Amtsbókasafninu. Fjölskylduvænn viðburður þar sem verður blómakransagerð, tækifæri til þess að gera sinn eigin múmínbolla, ratleikur o.fl. Þirðjudaginn 8. júlí kl. 10-19.
  • Laufásgleði – Markaður; handverk, matur og listgripir frá 13-16, Dansfélagið Vefarinn á hlaðinu kl 14 og tónleikar í Laufáskirkju með Birnu Eyfjörð kl. 15. Sunnudaginn 6. júlí í Laufási kl 13-16.

Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.