Fara í efni
Mannlíf

Jón Óðinn: Af konu sem hamingjan yfirgaf

Jón Óðinn: Af konu sem hamingjan yfirgaf

Jón Óðinn Waage, pistlahöfundur hér á Akureyri.net, segir gjarnan sögur úr daglega lífinu, af fólki sem hann hefur kynnst. Stundum skondnar og skemmtilegar, stundum átakanlega sorglegar. Ein slík birtist í pistli dagsins, af konu sem hann komst í kynni við í Svíþjóð, þar sem Jón Óðinn býr; konu sem kynntist sænskum manni þegar hann var ferðamaður í heimalandi hennar, hún flutti til Svíþjóðar, þau eignuðust tvær dætur og hamingjan blasti við, en síðan snérist líf konunnar á hvolf. 

Smellið hér til að lesa pistil Jóns Óðins.