Fara í efni
Fréttir

Hreiðar Jónsson – minningar

Hreiðar Jónsson fæddist á Akureyri 23. nóvember 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 28. apríl 2023.

Tvær minningargreinar um Hreiðar birtast á Akureyri.net í dag.

Eiginkona Hreiðars var Hrafnhildur Ingólfsdóttir, sjúkraliði. Börn þeirra eru Ingólfur og Hadda.

Hreiðar Jónsson – lífshlaupið

Eftirtaldir skrifa minningargrein um Hreiðar á Akureyri.net í Smellið á nafn höfundar til að lesa grein.

Aðalsteinn Sigurgeirsson

Örn Pálsson