Menning
Halldór Kristinn með nýtt lag – Alla leið
03.05.2025 kl. 17:30

„Mig hefur lengi dreymt um að gera lag í þessum stíl og nú er það komið út,“ segir Halldór Kristinn Harðarson rappari með meiru – KÁ-AKÁ – á Facebook síðu sinni þar sem tilkynnir um nýtt lag sem hann var að gefa út.
„Algjör testasprengja sem varð til þegar ég kíkti suður í til Benjamín Bent Árnason - Fannar Már Oddsson og Leifur Örn Kaldal sem smíðuðu þetta með mér, algjörir fagmenn og harðhausar eins og heyrist á þessu lagi,“ segir Halldór Kristinn.