Fara í efni
Íþróttir

Gleðin áfram við völd í fótboltasólinni

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.
Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.

Pollamót Þórs og Samskipa í hófst í morgun og þar með færist enn meira fjör í knattspyrnuveislu bæjarins. Ungir strákar hóf leik á N1 móti KA á miðvikudaginn en eldri kynslóðir etja keppi á Þórsvellinum í dag og á morgun – þátttakendur eru 800 að þessu sinni og hafa aldrei verið fleiri. 

Akureyri.net leit við á Þórssvæðinu í dag. Fleiri myndir birtast á morgun, bæði af Pollamóti Þórs og N1 móti KA.