Fara í efni
Íþróttir

Fyrsta tap KA-manna kom í Vestmannaeyjum

Jónatan Magnússon, þjálfari KA. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Jónatan Magnússon, þjálfari KA. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

KA tapaði 35:31 fyrir ÍBV í Eyjum í dag, í þriðju umferð efstu deildar Íslandsmótsins í handbolta, Olís deildairnnar. Þetta var fyrsta tap KA í vetur.

„Ég er svekktur með að tapa þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA við Vísi í dag. „Mér fannst við heilt yfir ekki gera nóg til að vinna. Frammistaða okkar var ekki nægilega góð, því miður,“ sagði Jónatan.

Hér er ítarleg umfjöllun Vísis um leikinn

Smellið hér til að sjá alla tölfræði úr leiknum.