Fara í efni
Fréttir

Fyrsta skóflustunga að flugstöðvarbyggingu

Í dag verður tekin skóflustunga að stækkun flugstöðvar á Akureyri. „Langþráð“ skóflustunga, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í grein sem birtist á Akureyri.net í dag. „Hún markar upphaf að nýrri sókn í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi sem Framsókn hefur haft í forgrunni í sínum áherslum. Stækkun flugstöðvarinnar leggur grunn að öflugri ferðaþjónustu og býr til öflug tækifæri til að fjölga störfum á svæðinu og auka verðmætasköpun,“ segir ráðherra.

Smellið hér til að lesa grein ráðherra.