Fara í efni
Mannlíf

Fór á kajak niður ólgandi Glerána –MYNDIR

Fór á kajak niður ólgandi Glerána –MYNDIR

Gleráin er ekki gul og rauð og græn og blá eins og ort var um árið, þegar Sambandsverksmiðjurnar voru og hétu, heldur moldar- eða kakóbrún í þeim miklu leysingum sem náttúrun býður upp í vikunni. Þessi kajakkappi gat ekki sleppt því skemmtilega tækifæri að bruna niður ána, frá stíflunni á milli Höfðahlíðar og Borgarbrautar niður að ósi.