Fara í efni
Mannlíf

Fjögur skip í dag og alls um 3.200 farþegar

Carnival Pride - stærsta skip dagsins á Akureyri. Um borð eru 2.124 farþegar.

Fjögur skemmtiferðaskip verða á ferð í „lögsögu“ Akureyrar í dag, þar af eitt bæði í Grímsey og inn við Pollinn.

  • Amadea – 594 farþegar, 292 í áhöfn – Tangabryggja – Kom 17.00 í gær– Brottför 18.00  í dag, sunnudag
  • Le Boreal – 264 farþegar, 136 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 07.00 – Brottför 23.00
  • Carnival Pride – 2.124 farþegar, 1.029 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 09.00 – Brottför 18.00
  • Hanseatic Spirit – 230 farþegar, 178 í áhöfn – Grímsey – Koma 13.00 – Brottför 18.00
  • Hanseatic Spirit – 230 farþegar, 178 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 21.00 – Brottför 19.00 á morgun

Skemmtiferðaskip í ágúst

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands