Fara í efni
Fréttir

Eru búsetuóskir Íslendinga að breytast?

„Allir á Akureyri vita líklega hver staðan er á fasteignamarkaðnum. Feykilegar hækkanir og allt selst á fyrsta degi, í helmingi tilfella á yfirverði segir fasteignasali. Hvað er að gerast? Og hvernig verða næstu misseri?“ 

Þannig hefst áhugaverður pistill Jóns Þorvaldar Heiðarssonar, lektors við Háskólann á Akureyri, þar sem hann veltir fyrir sér þróun fasteignaverðs hér á landi, mögulegri mannfjölgun á Akureyri og breytingu á búsetuvali landans.

Jón skrifaði pistilinn sem færslu á feisbúkkhópnum Akureyrarborg í morgun og gaf Akureyri.net góðfúslegt leyfi til að birta hann.

Smellið hér til að lesa grein Jóns Þorvaldar.