Fara í efni
Fréttir

Enginn Norðlendingur í sóttkví eða einangrun

Enginn Norðlendingur í sóttkví eða einangrun

Ekkert kórónuveirusmit er nú á Norðurlandi; enginn í sóttkví eða einangrun. Fjórir greindust með kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands í gær, allir í sóttkví og enginn hefur greinst utan sótt­kví­ar síðan 20. janú­ar. Tæp­lega 1.100 sýni voru tek­in inn­an­lands í gær og 272 á landa­mær­un­um. Í einangrun eru nú 56 og 46 í sótt­kví.