Fara í efni
Fréttir

Elías Gunnar ráðinn skólastjóri Giljaskóla

Elías Gunnar ráðinn skólastjóri Giljaskóla

Elías Gunnar Þorbjörnsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Giljaskóla og tekur til starfa þar 1. febrúar 2023. Greint var frá þessu á vef Akureyrarbæjar í dag.

Elías er menntaður grunnskólakennari og með meistarapróf í stjórnun menntastofnana. Hann hefur verið skólastjóri við Lundarskóla síðastliðin 10 ár.