Fara í efni
Fréttir

Eldur í potti, einn brenndist lítillega

Slökkviliðsmenn mæta á staðinn síðdegis. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Slökkviliðsmenn mæta á staðinn síðdegis. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Einn brenndist lítillega eftir að eldur kviknaði í potti upp úr klukkan fjögur í dag. Óhappið varð í fjölbýlisihúsi í Síðuhverfi. Búið var að slökkva eldinn þegar slökkviliðið kom á staðinn og verið er að reykræsta íbúðina.