Fara í efni
Fréttir

Ekki fer vel á því að tala niður til fólks

Björn Valur Gíslason, sjómaður á Akureyri og fyrrverandi alþingismaður, segir mikilvægt að Seðlabankastjóri hverju sinni ofmetnist ekki í starfi og njóti trausts og trúnaðar landsmanna hvar í stétt sem þeir standa, sýni þeim skilning og tali ekki niður til þeirra. „Á þetta hefur að mínu mati skort að undanförnu hjá núverandi Seðlabankastjóra,“ segir Björn Valur í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Björns Vals.