Fara í efni
Fréttir

Einn í öndunarvél vegna Covid á Akureyri

Einn í öndunarvél vegna Covid á Akureyri

Einn Covid sjúklingur er í öndunarvél á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri. Þetta kemur fram í pistli sem Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, skrifar á síðuna covid.is í dag.

Smellið hér til að lesa pistil Þórólfs.