Fara í efni
Mannlíf

Busavígsla: Úrgangi hellt yfir árganginn

„Busavígslurnar í Menntaskólanum á Akureyri voru alræmdar á níunda áratugnum. Raunar svo alræmdar að margir hættu við að skrá sig í nám við skólann. Svo segir alltént lífseig flökkusaga.“

Þannig hefst nýr pistill Orra Páls Ormarssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, fyrir Akureyri.net. Pistlar hans, Orrablót, birtast hálfsmánaðarlega á föstudögum.

Fyrir hálfum mánuði fjallaði Orri Páll um brautskráningu sína frá MA en upphaf skólagöngunnar þar er umfjöllunarefni dagsins; hin alræmda busavígsla, og þar koma margir við sögu að vanda.

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls