Fara í efni
Menning

Arnór Bliki skrifar um Eyrarveg 1-3

Annar pistill Arnórs Blika Hallmundssonar um hús birtist á Akureyri.net í dag. Kennarinn og grúskarinn Arnór Bliki fjallar að þessu sinni um Eyrarveg 1-3. Húsið er á meðal þeirra sem Byggingafélag Akureyrar, með Erling Friðjónsson kaupfélagsstjóra í broddi fylkingar,  byggði sem verkamannabústaði fyrir miðja síðustu öld eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.