Fara í efni
Mannlíf

Að kasta stöng – og veiða í gegnum linsu

Valdimar Heiðar Valsson, veiðimaður og myndbandagerðarmaður.
Valdimar Heiðar Valsson, veiðimaður og myndbandagerðarmaður.

„Fátt er yndislegra en að fá fisk á stöng,“ skrifar Guðrún Una Jónsdóttir, formaður Stangaveiðifélags Akureyrar, í pistli dagsins hér á Akureyri.net. Mörgum þykir  það orðinn órjúfanlegur hluti veiðiferðar að taka ljósmynd af veiðimanni og afla og setja á Facebook, en Guðrún spjallar í dag við Valdimar Heiðar Valsson sem gekk lengra, í samstarfi við Ísak Matthíasson. Þeir félagar framleiða heilu myndböndin sem öll snúa að stangveiði.

Smelltu hér til að lesa pistil Guðrúnar og sjá nýjasta myndband þeirra félaga.