Fara í efni
Menning

Vindurinn, slagverkið og Rúntur í Kaktus

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Ein með öllu er nýafstaðin, en það er yfileitt ákveðin ró yfir vikunni eftir versló. Það er nú samt eitthvað á döfinni í menningarlífinu, en til dæmis verður tónlistarhátíðin WindWorks, þar sem blásturshljóðfærin fylla söfn bæjarins af tónum. Hátíðin hefst í dag.

Tónleikar

 

May be an image of 3 people, money and text

Blanda af íslensku og erlendu tónlistarfólki kemur fram á árlegu tónlistarhátíðinni WindWorks. Hér er hlekkur á heimasíðu WindWorks.

Listasýningar

Aðrir viðburðir

Sveitahátíðin Fram í fjörð í Eyjafjarðarsveit verður haldin 9. ágúst með fjölmörgum viðburðum. Hér má sjá það sem verður í boði.

 


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.