Fara í efni
Menning

Tvær sýningar opnaðar á Listasafninu

VMA - Kompakt
VMA - Kompakt

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Sjónmennt 2021, og útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Kompakt. Sýningarnar standa til 16. maí.

Nánar hér á vef Listasafnsins