Fara í efni
Menning

Tálgun, Hvanndals, Ritfangar og ELSKA ÞIG

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið.

Tónleikar

Viðburðir

 

Á fimmtudögum í vetur verða smiðjur í Sigurhæðum hjá Flóru menningarhúsi. Næst er það Ólafur Sveinsson sem verður með tálgunarsmiðju. Myndir: Facebook síða Flóru menningarhúss í Sigurhæðum

Listasýningar


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.