Fara í efni
Menning

Stjörnufruss og sumarið sungið inn

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt á hverjum mánudegi, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. 

Tónleikar

 

Fjöldi söngvara á svæðinu ætlar að syngja inn sumarið 1. maí. Annars vegar Kór Möðruvallaklausturskirkju (t.h), sem býður Kór Ólafsfjarðarkirkju með til tónleika, og hinsvegar Gospelkór Glerárkirkju (t.v.) Myndir: Facebook.

Listasýningar:

Leiksýningar

  • Töfraloftbelgurinn. Leiksýning fyrir börn á leikskólaaldri. Amtsbókasafnið, laugardaginn 3. maí kl 14.

Aðrir viðburðir


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.