Fara í efni
Menning

Stefnumóti bassa og píanós frestað

Stefnumóti bassa og píanós frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum verður því miður að fresta tónleikum Þóris Jóhannssonar og Ingunnar Hildar Hauksdóttur, Hljóðs bið ég allar helgar kindir, sem vera áttu í Hofi á sunnudag.

Tónleikarnir færast yfir á næsta ár og verða auglýstir þegar þar kemur.