Fara í efni
Menning

Húmorinn hæst á baugi í menningarvikunni

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Athygli vekur að óvenju mikið er um húmorista með menningarviðburði í vikunni. Það er vel þegið svona inn í skammdegið, að hlæja svolítið.

Viðburðir

 

Húmorinn ræður ríkjum þessa vikuna á Akureyri. F.v. Victor Patrascan í Hofi, Snorri Helga og Saga Garðars á LYST, Bragi Valdimar í Davíðshúsi, Vandræðaskáld í lautarferð í Lystigarðinum og Rögnvaldur Gáfaði á Græna.

Listasýningar

 

Þrjár nýjar sýningar voru opnaðar um síðastliðna helgi á Listasafninu. F.v. James Merry, Ýmir Grönvold og Margskonar II. Myndir: listak.is

Tónleikar

 


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.