Fara í efni
Menning

Ein með öllu, öll í einu og allt í góðu

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt í byrjun hverrar viku, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Nú teljum við niður í Eina með öllu um Verslunarmannahelgi, en dagskráin hefst á föstudaginn kemur. 

Tónleikar

 

Gleymum ekki hornsteini akureyrskrar tónlistarmenningar, þó að stórstjörnum rigni í bæinn í tilefni Einnar með öllu. Græni hatturinn er á sínum stað með flotta viðburði yfir versló. Myndir: graenihatturinn.is

Listasýningar

 

Aðrir viðburðir


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.