Fara í efni
Mannlíf

Ýmsar upplýsingar um gömlu myndirnar

Ýmsar upplýsingar um gömlu myndirnar

Ýmsar upplýsingar hafa borist Minjasafninu á Akureyri um gömlu ljósmyndirnar sem birst hafa vikulega hér á Akureyri.net. Upplýsingum hefur nú verið bætt við viðkomandi mynd í safninu GAMLAR MYNDIR hér á síðunni, fólk hefur þekkt ákveðna staði en ekki hafa borist upplýsingar um nöfn fólks á myndunum. Þá eru enn eru nokkrar myndir sem ekkert er vitað um. Fólk er eindregið hvatt til þess að skoða myndirnar og senda Minjsafninu á Akureyri upplýsingar sem það kann að búa yfir.

Smellið hér til að skoða gömlu myndirnar.