Fara í efni
Mannlíf

Vel heppnuð vorsýning fimleikadeildar KA

Myndir frá fimleikadeild KA
Vorsýning fimleikadeildar KA fór fram í íþróttamiðstöðinni í Giljaskóla, þar sem deildin er með aðsetur. Sýningin þótti takast afar vel, að því er segir á heimasíðu félagsins. Akureyri.net fékk meðfylgjandi myndir sendar frá fimleikadeildinni.